TáknVeður á Keflavíkurflugvelli       0°C      0 m/s

Til og frá flugvellinum

Það eru nokkrar leiðir til að ferðast til og frá Keflavíkurflugvelli. Ef þú vilt skilja bílinn eftir höfum við langtímastæði fyrir þig. Ef þú ert að sækja eða skutla einhverjum í flug geturðu lagt á skammtímastæðin okkar, fyrstu 15 mínúturnar eru fríar!
Sjá meira um bílastæði
Reglulegar rútuferðir eru í boði og leigubílar eru til taks fyrir utan stöðina.

Sjá meira um bílastæði

Skýringar mynd af komusvæði.