TáknVeður á Keflavíkurflugvelli       11°C      5 m/s

Epal Design

Í Epal Design finnurðu úrval af íslenskri og alþjóðlegri hönnunarvöru eftir fjölbreyttan hóp hönnuða. Fyrirtækið hefur frá stofnun 1975 haft að leiðarljósi að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja hönnun og gæðavörur fyrir viðskiptavini sína sem skara fram úr.

Hér kynnum við nýlegar og geysivinsælar vörur úr verslun okkar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þú getur ávallt verið viss um að þú færð bestu Epalverðin í verslun okkar í flugstöðinni. Hér kynnum við nokkrar af okkar vinsælustu vörum.


Sími: 422 7733
Netfang: gudny@epal.is
Heimasíða: http://www.epaldesign.is

Til baka