Munich
- Dagsetning
- 02. okt.
- Komutími
16:00- Flugfélag
- Icelandair
- Hlið
- A15
Nýr og rúmbetri töskusalur hefur verið opnaður á Keflavíkurflugvelli. Töskusalurinn er fyrsti áfanginn sem tekinn er í notkun í nýrri austurálmu flugstöðvarinnar og miðar að því að bæta aðstöðu fyrir farþega og upplifun þeirra.
- Ef farangur skilar sér ekki á áfangastað skal leita til viðkomandi flugfélags. Þú getur fundið upplýsingar á vef KEF um hvaða fyrirtæki þjónusta þitt flugfélag.
Munir sem tapast í flugvélum Icelandair og PLAY á leið til Keflavíkurflugvallar eru í umsjón Securitas. Þú getur haft samband við Securitas til að leggja fram kröfu um týnda muni.
Týndir munir hjá öðrum flugfélögum
Ef þú hefur týnt hlut um borð í vél hjá öðrum flugfélögum en Icelandair og PLAY bendum við þér á að hafa beint samband við viðkomandi flugfélag. Þeir hlutir verða ekki eftir á Íslandi. Upplýsingar yfir þau flugfélög sem starfa á Keflavíkurflugvelli.
- Einkabíl
Við bjóðum nokkrar tengundir bílastæða en því fyrr sem stæðið er bókað, þeim mun betra verð býðst. Bílastæðin geta fyllst á álagstímum og er alltaf betra að bóka stæðin tímanlega. - Rúta
Flybus og Airport Direct bjóða rútuferðir í takt við flugáætlun, allan sólarhringinn, til og frá KEF og á höfuðborgarsvæðið. - Strætó
Gestir sem taka Strætó frá KEF geta tekiðleið 55 samkvæmt tímaáætlun Strætó. Strætóskýlið er staðsett 150 metra frá útidyrum flugstöðvarinnar. - Leigubíl
Leigubílar eru til taks allan sólarhringinn og standa að jafnaði fyrir framan flugvöllinn í röðum. - Bílaleigubíll
Við bjóðum upp á beinan aðgang að þjónustu fjögurra bílaleiga: Avis, Bílaleiga Akureyrar, Budget og Hertz.
- Einkabíl