Veglegt úrval útivistarfatnaðar hannaður fyrir íslenska náttúru og veðurfar.

Markmið 66°NORÐUR er að búa til fatnað á fólk sem neitar að láta veðrið stjórna hvað það gerir í leik og starfi. Fatnaðurinn okkar er búinn til með það skýra markmið að takast á við íslenska náttúru og veðurfar. Fyrirtækið hefur frá upphafi rekið eigin verksmiðjur og gerir enn í dag. Fatnaðurinn frá 66°NORÐUR er framleiddur úr hágæðaefnum undir ströngu eftirliti.

 

Mest seldu vörurnar - 66° Norður


Yfirlitskort
Main Terminal
Main Terminal
Main Terminal
Main Terminal