#wheninKEF

Hér getur að líta það helsta sem ferðalangar gera #wheninKEF og hafa deilt með okkur á samfélagsmiðlum. Hér byrja margar góðar ferðasögur.

 

Við viljum gjarnan fá að fylgjast með ferðalaginu þínu og því sem þú tekur þér
 fyrir hendur #wheninKEF og vilt deila með öðrum.

 

Með því að merkja myndina #wheninKEF getur þú deilt með heiminum því sem Keflavíkurflugvöllur hefur að bjóða, komið með uppástungur og tillögur eða einfaldlega sagt sögu.

 

Vertu með #wheninKEF.