Madrid
Spánn
Lífleg spænsk höfuðborg þar sem menning, matargerð og næturlíf hrærist í hringiðu ástríðu og dugnaðar.

Bein flug
Bein flug til Madrid frá Keflavíkurflugvelli. Með fyrirvara um að áætlanir gætu breyst.
Icelandair
Flugtími
4h 20m
Tímabil
Sumar
Iberia Express
Flugtími
4h 30m
Tímabil
Allt árið
Play
Flugtími
4h 35m
Tímabil
Allt árið