Frábært úrval veitingastaða þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
La Trattoria býður upp á ekta ítalska stemningu með fjölbreyttu úrvali af réttum innblásnum víða frá Ítalíu. Áherslan er á einfaldleika og fyrsta flokks hráefni til að tryggja frábæran upplifun...
Yuzu er staðsettur í hjarta Aðalstrætis matarmarkaðar. Hér finnur þú hamborgara í aðalhlutverki með austurlenskum áhrifum sem kitla bragðlaukana. Á sérstökum morgunverðarmatseðli er hægt að fá avocado borgara, vöfflur eða...
Staðurinn sækir innblástur sinn í sögu svæðisins og er með skírskotun til tímans þegar ameríski herinn var í Keflavík á árunum 1951-2006. Í boði er fjölbreyttur matseðill með áherslu á...
Bakað býður uppá gómsætt bakkelsi, nýbakað brauð og pizzur, heilsusamlega safa, salöt og rjúkandi heitt gæðakaffi frá Te & kaffi.
Elda býður upp á hraða þjónustu og heita og kalda rétti. Boðið er upp á klassíska rétti með íslensku ívafi sem ferðalangar geta gripið með sér.
Sbarro er með úrval af nýbökuðum New York pizzum og pastaréttum ásamt sérstökum morgunverðarréttum.
Loksins Café & Bar býður upp á fjölbreyttan matseðil með nýbökuðu handgerðu bakkelsi, morgunverðarskálum, salötum, fersku ciabatta og girnilegum heitum réttum.
Ferskur og hollur mexíkóskur matur sem hentar ólíkum þörfum á öllum tímum dagsins s.s. burritos, tacos, salatskálar og nachos.
Veitingastaðurinn Jómfrúin býður uppá úrval af dönsku smurbrauði í bland við klassíska danska og skandinavíska rétti. Hægt er að tryggja sér borð með því að bóka borð fyrirfram. Bóka borð
Bæjarins bestu selja gómsætar pylsur og drykki. Sumir kalla þetta þjóðarrétt Íslendinga. Bæjarins bestu er á þremur stöðum á Keflavíkurflugvelli.
Veitingastaðurinn Hjá Höllu býður upp á hollan og góðan mat sem er unnin frá grunni úr hágæða hráefnum. Eldbakaðar pizzur, samlokur og salöt er meðal þess sem er á matseðlinum.