Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Elda Bar

Elda Bar býður upp á úrval af bjór, vínum og kokteilum í afslöppuðu umhverfi. Elda Bar er staðsettur á svæðinu við D hlið og er kjörinn staður fyrir ferðalanga sem vilja njóta drykkjar og fljótlegrar máltíðar fyrir brottför.

Afgreiðslutímar

Öll morgunflug og eftirmiðdagsflug

Staðsetning

Við D hliðin - 1. hæð

Símanúmer:

+354 8337360

Betfang:

[email protected]