Maika’i býður upp á svokallaðar Acai skálar eða „Açaí na tigela“ sem er upprunanlega frá Brasilíu og er smoothie í skál toppað með granola, banana eða öðrum ávöxtum og er t.a.m. afar vinsælt í borgunum Pará, Rio de Janeiro, Florianópolis, São Paulo, Goiás og meðfram allri norðausturströndinni.

- Afgreiðslutímar
Opið alla daga í tengslum við morgun-, eftirmiðdags- og kvöldflug.
- Staðsetning
Komur og brottfararsalur - 1. hæð (fyrir öryggisleit) - sjá á korti
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)- sjá á kortiSími:
Netfang:
