Eldgos er hafið á Reykjanesskaga
Eldgos er hafið á Reykjanesskaga. Helstu upplýsingar um gosið má nálgast á vef Almannavarna og á vef Veðurstofu Íslands. Keflavíkurflugvöllur er opinn og rekstur með hefðbundnum hætti.Fólk er hvatt til að fylgjast með flugupplýsingum.