Aðalskipulag
Hér má nálgast skjöl um aðalskipulag Keflavíkurflugvallar
Endurskoðað aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030
Hafin er endurskoðun á aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar og hefur skipulags- og matslýsing verið kynnt í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lög nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Í lýsingunni er gerð grein fyrir tildrögum skipulagsvinnunnar og hvernig fyrirhugað er að standa að skipulagsgerðinni auk þess sem megin áherslur eru skilgreindar, helstu forsendur við endurskoðunina og fjallað um fyrirkomulag samráðs og kynninga. Umhverfismat verður unnið samhliða endurskoðun aðalskipulags Keflavíkurflugvallar til að tryggja að litið sé til umhverfissjónarmiða í öllu skipulagsferlinu. Greinargerðin er aðgengileg á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og er hægt að fylgjast með öllu ferli málsins þar: skipulagsgatt.is
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar - Breyting 04
Auglýsing um gildistöku skipulags
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar - Breyting 03
Auglýsing um gildistöku skipulags
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar - Breyting 02
Auglýsing um gildistöku skipulags
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar - Breyting 01
Auglýsing um gildistöku skipulags
Gildandi aðalskipulag
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar - Greinargerð
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar - Skipulagsuppdráttur 001
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar - Skipulagsuppdráttur 002
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar - Umhverfisskýrsla
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar, viðauki 1 - Upplýsingakort
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar, viðauki 2 - Fornleifaskráning
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar, viðauki 3 - Umsagnir og viðbrögð