Verslunin Epal er ein elsta hönnunarverslun Íslands. Epal býður upp á úrval af góðri hönnun og gæðavörum frá Norðurlöndum og víðar, ásamt því að leggja sérstaka áherslu á að styðja við íslenska hönnuði.
- Afgreiðslutímar
Opið alla daga í tengslum við morgun- og eftirmiðdagsflug.
- Staðsetning
Suðurbygging - 2. hæð - nálægt hliði C
- Hafðu samband