Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar býður glæsilegt úrval af fatnaði. Vöruúrvalið tekur sérstaklega mið af breskri klæðahefð, með áherslu á þykk og góð ullarefni og fatnað sem hentar vel til útivistar og frístunda á norðlægum slóðum.
- Afgreiðslutímar
Opið alla daga í tengslum við morgun-, og eftirmiðdagsflug.
- Staðsetning
Suðurbygging - 2. hæð - nálægt hliði C
- Hafðu samband