Prókúra
Forstjóri og fjármálastjóri Isavia ohf. fara með prókúru fyrir hönd félagsins í samræmi við samþykkt stjórnar:
| Staða | Skilgreining á umboði |
|---|---|
| Forstjóri | Prókúra |
| Framkvæmdastjóri, fjármál og mannauður | Prókúra |
A heimildir
Starfsfólk Isavia ohf. með A heimildir samkvæmt 3. gr. undirritunarreglna Isavia ohf. er heimilt að staðfesta formlega skuldbindingu lögaðilans Isavia ohf. í samræmi við neðangreindar skilgreiningar á efni og fjárheimildum.
Starfsfólk með A heimildir eru eftirfarandi:
| Staða | Skilgreining á umboði | Takmörk |
|---|---|---|
| Framkvæmdastjóri, rekstur og þjónusta | Heimild til að undirrita verksamninga, þjónustusamninga, vörusamninga, leigusamninga, vinnslusamninga, hvers kyns tekjusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skuldbinding samkvæmt hverjum samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 250.000.000 kr. |
| Framkvæmdastjóri, stafræn þróun og upplýsingatækni | Heimild til að undirrita verksamninga, þjónustusamninga, vörusamninga, leigusamninga, vinnslusamninga, hvers kyns tekjusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skuldbinding samkvæmt hverjum samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 100.000.000 kr. |
| Framkvæmdastjóri, viðskipti og þróun | Heimild til að undirrita verksamninga, þjónustusamninga, vörusamninga, leigusamninga, vinnslusamninga, hvers kyns tekjusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 250.000.000 kr. |
B heimildir
Starfsfólk Isavia ohf. með B heimildir samkvæmt 4. gr. undirritunarreglna Isavia ohf. er heimilt að staðfesta formlega skuldbindingu lögaðilans Isavia ohf. í samræmi við neðangreindar skilgreiningar á efni og fjárheimildum.
Starfsfólk með B heimildir eru eftirfarandi:
| Staða | Skilgreining á umboði | Takmörk |
|---|---|---|
| Forstöðumaður, öryggisstjórnun | Heimild til að undirrita þjónustusamninga, vörusamninga, vinnslusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd élagsins. | Skal varða ábyrgðarsviðstarfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 50.000.000 kr. |
| Forstöðumaður, flugvernd | Heimild til að undirrita þjónustusamninga, vörusamninga, vinnslusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 50.000.000 kr. |
| Forstöðumaður, flugvallarþjónusta | Heimild til að undirrita jónustusamninga, vörusamninga, vinnslusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 50.000.000 kr. |
| Forstöðumaður, notendaþjónusta | Heimild til að undirrita þjónustusamninga, vörusamninga, vinnslusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 20.000.000 kr. |
| Skipulagsfulltrúi | Heimild til að undirrita merkjalýsingar og umsóknir um skráningu nýrra landeigna fyrir hönd félagsins. | |
| Mannauðsstjóri | Heimild til að undirrita ráðningarsamninga og tengd skjöl fyrir hönd félagsins. | |
| Flugfélög og leiðaþróun | Heimild til að undirrita þjónustusamninga, vörusamninga, vinnslusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 20.000.000 kr. |
| Forstöðumaður, þjónustugæði | Heimild til að undirrita þjónustusamninga, vörusamninga, vinnslusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 50.000.000 kr. |
| Forstöðumaður, stafræn þróun | Heimild til að undirrita þjónustusamninga, vörusamninga, vinnslusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 20.000.000 kr. |
| Forstöðumaður, kerfisrekstur | Heimild til að undirrita þjónustusamninga, vörusamninga, vinnslusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 20.000.000 kr. |
| Forstöðumaður, mannvirki og innviðir | Heimild til að undirrita verksamninga, þjónustusamninga, vinnslusamninga, vörusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 50.000.000 kr. |
| Forstöðumaður, flugvallarþróun- og uppbygging | Heimild til að undirrita verksamninga, þjónustusamninga, vinnslusamninga, vörusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 50.000.000 kr. |
| Forstöðumaður, kjaramál | Heimild til að undirrita ráðningarsamninga og tengd skjöl fyrir hönd félagsins. | |
| Forstöðumaður, flugturn | Heimild til að undirrita þjónustusamninga, vörusamninga, vinnslusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 50.000.000 kr. |
| Forstöðumaður, þjónusta og samhæfing | Heimild til að undirrita þjónustusamninga, vörusamninga, vinnslusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 50.000.000 kr. |
| Forstöðumaður, viðskiptatekjur og sala | Heimild til að undirrita þjónustusamninga, vörusamninga, vinnslusamninga, trúnaðaryfirlýsingar og samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd félagsins.Heimild til að undirrita hvers konar tekjusamninga, þ.m.t. samninga um leigu á húsnæði og aðstöðu, auglýsingasamninga og sérleyfissamninga undir viðmiðunarfjárhæðum. | Skal varða ábyrgðarsvið starfsmannsins og skal heildarskuldbinding samkvæmt hverjum samningi takmarkast við fjárheimild að fjárhæð 50.000.000 kr. |