Ársskýrslur og uppgjör

Í ársskýrslu félagsins finnur þú fjölbreyttar upplýsingar um starfsemi Isavia ohf.

Í þessari ársskýrslu segjum við frá þeim áskorunum og tækifærum sem félagið stendur frammi fyrir þegar kemur að sjálfbærni og áhrifa starfsemi félagsins á efnahag, umhverfi og samfélag.

Við fylgjum meginreglum skýrslugerðar (reporting principles) GRI við gerð ársskýrslu félagsins og gefum hana út í samræmi við GRI Standards, staðal Global Reporting Initiative (GRI), auk sérákvæða GRI-G4 um flugvelli.

Við leggjum áherslu á víðtækt samráð við þá hagaðila sem treysta á þjónustu fyrirtækisins og verða fyrir áhrifum af starfseminni. Starfseminnar gætir um allt land og snertir alla landsmenn. Hægt er að lesa nánar um þetta í ársskýrslu félagsins.
Árshlutareikningar
Ársreikningur samstæðu 2024Skoða ársreikning 2024Ársreikningur samstæðu 2023Skoða ársreikning 2023Árshlutareikningur samstæðu 2023Skoða árshlutareikning 2023Ársreikningur samstæðu 2022Skoða ársreikning 2022Árshlutareikningur samstæðu 2022Skoða árshlutareikning 2022Ársreikningur samstæðu 2021Skoða ársreikning 2021Árshlutareikningur samstæðu 2021Skoða árshlutareikning 2021