Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Í ársskýrslu félagsins finnur þú fjölbreyttar upplýsingar um starfsemi Isavia ohf.

Í þessari ársskýrslu segjum við frá þeim áskorunum og tækifærum sem félagið stendur frammi fyrir þegar kemur að sjálfbærni og áhrifa starfsemi félagsins á efnahag, umhverfi og samfélag.

Við fylgjum meginreglum skýrslugerðar (reporting principles) GRI við gerð ársskýrslu félagsins og gefum hana út í samræmi við GRI Standards, staðal Global Reporting Initiative (GRI), auk sérákvæða GRI-G4 um flugvelli.

Við leggjum áherslu á víðtækt samráð við þá hagaðila sem treysta á þjónustu fyrirtækisins og verða fyrir áhrifum af starfseminni. Starfseminnar gætir um allt land og snertir alla landsmenn. Hægt er að lesa nánar um þetta í ársskýrslu félagsins.