Senda tilkynningu
Ekki hika við að tilkynna stórt og smátt. Með því að vera vakandi fyrir vinnuumhverfi okkar og tilkynna öll óhöpp, næstum slys eða slys tryggjum við enn frekar öryggi við vinnu okkar.

Tilkynning um vinnuslys. Vinsamlegast fyllið út eins vel og unnt er. Smelltu hér til að tilkynna vinnuslys.