Yuzu er staðsettur í hjarta Aðalstrætis matarmarkaðar. Hér finnur þú hamborgara í aðalhlutverki með austurlenskum áhrifum sem kitla bragðlaukana. Á sérstökum morgunverðarmatseðli er hægt að fá avocado borgara, vöfflur eða ljúffengar pönnukökur.
- Opnunartími
Opið alla daga í tengslum við öll flug.
- Staðsetning
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
- Hafa samband