Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Lyklageymsla á flugvellinumLykla­geymsla á flug­vell­in­um

Vantar þig að skilja eftir lyklana á flugvellinum svo aðrir geti sótt? Þú getur skilið eftir lyklana í lyklahólfi hjá okkur. T.d. ef þú vilt láta sækja bílinn þinn upp á flugvöll eða koma húslyklum til gesta.

Hólfin eru staðsett við farangursskápana komumegin við flugstöðina og við P2 bílastæðin, merkt Bike Pit.

Verðið er 500kr. pr. hólf pr. dag  (miðast við miðnætti)