Tímarammi til að bregðast við atviki er frá 24 klst. til 14 daga. Mögulega verður haft samband við tilkynnanda eða tengilið ef þörf þykir til að afla frekari upplýsinga um atvikið.
Isavia notar þær persónugreinanlegu upplýsingar sem settar eru fram á eyðublaði þessu í þeim tilgangi að vinna úr tilkynningu um atvik. Mögulega verður haft samband við tilkynnanda ef þörf þykir til að afla frekari upplýsinga. Persónuupplýsingar eru ekki afhentar þriðja aðila. Gögn kunna að vera varðveitt skv. lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga hjá Isavia má finna hér.