Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Reikningar

Isavia og dótturfélög taka á móti reikningum á rafrænu formi (XML)

Hvern­ig sendi ég reikn­ing?

Birgjar sem eru með rafrænt bókhaldskerfi geta á einfaldan hátt sent rafræna reikninga á XML formi og er óskað eftir að birgjar komi þeirri tengingu á.

Þeir sem eru ekki með rafrænt bókhaldskerfi geta sent reikning á XML formi í gegnum vefsíðu InExchange. Sjá leiðbeiningar hér.

Nánari upplýsingar og aðstoð veitir:

Viðskiptaskilmálar Isavia taka á þeim kröfum sem félagið gerir almennt til reikninga.