Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra

Um verkföllin

Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) hefur boðað til verkfallsaðgerða næstu vikuna.

Verkföllin munu hafa áhrif á flug um Keflavíkurflugvöll og innanlandsflugvelli.

Undanþágur eru veittar fyrir leitar- og björgunarflug, sjúkraflug og flug á vegum Landhelgisgæslunnar.

Farþegar sem eiga flug á þessu tímabili eru hvattir til að fylgjast vel með tilkynningum frá sínum flugfélögum og skoða uppfærðar flugáætlanir á vefsíðum Keflavíkurflugvallar og innanlandsflugvalla.