Verslun Blue Lagoon Skincare býður uppá húðvörur Bláa Lónsins, sem eru einstakt samspil náttúru og vísinda. Rannsóknir sýna að náttúruleg innihaldsefni varanna styrkja húðina og vinna gegn öldrun hennar.
- Afgreiðslutímar
Opið alla daga í tengslum við morgun-, eftirmiðdags- og kvöldflug.
- Staðsetning
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
- Hafðu Samband