Elko býður uppá fjölbreytt úrval af þekktum vörumerkjum á sviði raftækja á lágu verði. Elko rekur tvær verslanir á Keflavíkurflugvelli. Hægt er að panta vörur á netinu og sækja í brottfararverslun.
- Afgreiðslutímar
Opið alla daga í tengslum við morgun-, eftirmiðdags- og kvöldflug.
- Staðsetning
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
Komusalur - 1. hæð
- Hafðu samband