Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Starfsemi Keflavíkurflugvallar með reglubundnum hætti þrátt fyrir eldgos

Eldgos hafið rétt norður af Grindavík. Flug til og frá Keflavíkurflugvelli (KEF) er með hefðbundnum hætti og samkvæmt áætlunum.

Frek­ari upp­lýs­ingar og flýti­leið­ir

Eldgos er hafið rétt norður af Grindavík. Flug til og frá Keflavíkurflugvelli er með hefðbundnum hætti og samkvæmt áætlunum. Hér má fylgjast með flugupplýsingum

Helstu upplýsingar um eldgos á svæðinu má nálgast á vef Veðurstofu Íslands og vef Almannavarna

Upplýsingar til ferðafólks um eldgosin má nálgast á vef Ferðamálastofu