Gjaldskrá
Ekki er birtur tæmandi verðlisti um önnur gjöld á Keflavíkurflugvelli, en sérstök gjöld geta átt við um sérhæfðari verkefni og hægt er að nálgast upplýsingar um þau gjöld hjá viðkomandi sviðum eða deildum Isavia eins og við á.
Rekstur Keflavíkurflugvallar deilist í aðskildar einingar og er gerð krafa um að hver þeirra sé fjárhagslega sjálfbær. Hver eining er með gjaldskrá, þ.m.t. fyrir lendingargjöld, stæðisgjöld, brottfarargjöld, flugverndargjöld, flugstöðvargjöld og PRM-gjöld (fyrir þjónustu við fatlaða/hreyfihamlaða).
Hér má finna þjónustuskilmála Keflavíkurflugvallar.
Skilmálar, skilyrði og verðskrá fyrir Fast Track þjónustu á Keflavíkurflugvelli