Fyrirtæki sem sjá um farangursafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli.
Þú pakkar og Bagbee sækir töskurnar til þín, fer með þær á flugvöllinn og innritar þær fyrir þig.
Slepptu innritunarröðinni og bið í brottfararsal og njóttu ferðalagsins. Töskurnar bíða þín á áfangastað.