Þjónusta
- Allar staðsetningar

Fyrirtæki sem sjá um farangursafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli.

Við tökum vel á móti þér og bílnum þínum. Við mælum með að þú tryggir þér stæði áður en þú kemur á flugvöllinn. Þannig færðu okkar besta verð með því að bóka tímanlega.

Við á Keflavíkurflugvelli gerum okkar besta til að gera ferðalagið sem auðveldast fyrir gesti okkar og sérstaklega þá sem þurfa á aukinni aðstoð að halda.

Hér finnur þú upplýsingar um bílaleigur með starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Við mælum með að bóka bíl fyrirfram til að fá besta verðið og að tryggja að bíll sé laus við komu.

Taktu strætó í flugið Langar þig að taka strætó á flugvöllinn? Reglulegar strætóferðir eru til og frá höfuðborgarsvæðinu að Keflavíkurflugvelli. Sjá nánar á vef Strætó. Smelltu hér til þess að sjá hvar Strætó stoppar við Keflavíkurflugvöll.


Fyrirtæki sem sjá um farangursafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli.

Hér getur þú skoðað gagnvirkt kort af flugstöðinni

Sérmerkt Úrvalsstæði sem staðsett er inni á P1 bílastæðinu næst flugstöðinni. Passar lykillinn ekki í boxið? Mikilvægt er að taka lyklana úr hulstrinu eða taka bíllyklana af lyklakippunni svo þeir passi í boxið. Við pössum vel upp á lyklana þína!

Ertu að skutla eða sækja? Við bjóðum nokkra valkosti þegar kemur að því að skutla eða sækja á völlinn. Betri stæðin okkar, P1 & P2 henta vel til að sækja og skutla farþegum. Fyrstu 15 mínúturnar á hverjum sólarhring eru fríar en eftir það gildir verðskráin okkar.

Taktu rútuna til og frá Keflavíkurflugvelli. Tvö rútufyrirtæki sinna ferðum milli Reykjavíkur og flugvallarins: Flybus og Airport Direct. Við mælum með því að bóka miða fyrirfram.

Það tekur um 40 mínútur að keyra á flugvöllinn úr miðbæ Reykjavíkur. Hægt er að fara þessa leið á bíl, í rútu, í strætó eða bílaleigubíl.

Við viljum tryggja að fjölskyldufólk eigi ánægjulegar stundir á flugvellinum, jafnvel þótt biðtíminn geti stundum verið krefjandi.

Slakaðu á fyrir brottför

Farþegum stendur til boða að kaupa vildarþjónustu sem auðveldar för um flugvöllinn.

Það er margt sem þarf að hafa í huga til að tryggja að ferðalagið verði sem ánægjulegast. Hér eru nokkur mikilvæg atriði sem vert er að hafa í huga: