Þjónusta
- Allar staðsetningar

Það tekur um 40 mínútur að keyra á flugvöllinn úr miðbæ Reykjavíkur. Hægt er að fara þessa leið á bíl, í rútu, í strætó eða bílaleigubíl.

Við viljum tryggja að fjölskyldufólk eigi ánægjulegar stundir á flugvellinum, jafnvel þótt biðtíminn geti stundum verið krefjandi.

Við tökum vel á móti þér og bílnum þínum. Við mælum með að þú tryggir þér stæði áður en þú kemur á flugvöllinn. Þannig færðu okkar besta verð með því að bóka tímanlega.

Hér fyrir neðan finnur þú kort af bílastæðum við Keflavíkurflugvöll. P1, P2 og P3. Verðskrá bílastæða finnur þú hér.

Hér finnur þú upplýsingar um bílaleigur með starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Við mælum með að bóka bíl fyrirfram til að fá besta verðið og að tryggja að bíll sé laus við komu.

Það er mikilvægt að næra sig vel áður en lagt er af stað í ferðalag. Við bjóðum upp á glæsilegt úrval veitingastaða með fljótlegum og ljúffengum réttum.

Það er tilvalið að nota tímann fyrir flug og gera góð kaup. Hjá okkur finnur þú allt fyrir ferðalagið ásamt alls konar tækjum og tískuvörum.

Hér getur þú skoðað gagnvirkt kort af flugstöðinni

Fyrirtæki sem sjá um farangursafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli.

Farþegum stendur til boða að kaupa vildarþjónustu sem auðveldar för um flugvöllinn.

Það er margt sem þarf að hafa í huga til að tryggja að ferðalagið verði sem ánægjulegast. Hér eru nokkur mikilvæg atriði sem vert er að hafa í huga:

Fyrirtæki sem sjá um farangursafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli.